CodeBear Hugbúnaður

Örlítið

Um CodeBear

Við sérhæfum okkur í klæðskerasniðnum hugbúnaðarlausnum og ráðgjöf. Allt frá því að hressa uppá gamlar vefsíður uppí að smíða heil kerfi frá grunni.

Erum tveir hugbúnaðarséfræðingar samtals með tveggja áratuga reynslu í hugbúnaðargerð. Í gegnum árin höfum við sankað að okkur viðtækri reynslu í ýmsum forritunarmálum og tækni sem nýtast okkur við að gera lausnir eins skilvirkar og kostur er

Framenda lausnir

Bakenda lausnir

GagnagrunnarVið Þekkjum

Íslykill

Fyrir örugga innskráningu notanda.

Greiðslugátt Borgunar

Til framkvæma greiðslur örugglega í gegnum vefinn

Gagnagátt sjúkratrygginga íslands

Til að sækja upplýsingar um greiðsluhlut einstaklinga í lyfjum

Hekla lyfjagátt

Hekla er lokað og öruggt rafrænt samskiptanet (heilbrigðisnet) í eigu Embættis landlæknis

Azure

Skýjalausn Microsoft

AWS

Skýjalausn Amazon


Verkefnin Okkar

Appótekið

Alhliða lausn þar sem viðskiptavinir Garðs Apóteks geta keypt lyfseðilsskyld lyf og lausasölulyf í gegnum vefinn

Þitt verkefni

Ertu með hugmynd um verkefni? Endilega hafðu sambandUmsagnirHafðu samband

codebear at codebear.is